phpFreeChat: simple Web chat

Persónuverndarstefna

Chat.is þarf að vista sennilegast eina eða tvær smákökur "Cookies" í vafranum þínum til að ná fulla virkni á vefnum. Chat.is notast þjónustu frá þriðja aðila eins og heimsóknarteljara frá Google til þess að greina heimsóknafjöldan þar sem líklegt er að ýmsar smákökur vistast eining á vafra þínum. Notandi á að geta samþykkt vefkökur sem eiga við vefinn hjá Chat.is en lokað á smákökur frá þriðja aðila.

Samtalaskrá

Chat.is getur safnað skriftum og samtölum milli notenda sem fara fram á gegnum vefinn. Chat.is getur geymt gögn í skemmri og lengri tíma en þó ekki lengur en 6 mánuðir. Chat.is afhendir ekki gögn til þriðja aðila nema með dómsútskurði. Chat.is áskilur sér rétt að lítast á samtöl notenda til þess staðreyna ábendingar notenda um óæskilega hegðun. Ábyrgðamaður lofar fullum trúnaði gagnvart notendum sínum.